SEMINARS/NÁMSKEIÐ 2018
Artist seminars during Autumn 2018. For further information contact Elva at elvahre@vortex.is
Myndlistarnámskeið í Hvítahúsi sumar og haust 2018.
Skráning og nánari upplýsingar hjá Elvu, elvahre@vortex.is / info@hvitahus.is
Fjöldi þátttakenda er takmarkaður á öll námskeiðin.
2018
Hefur þig alltaf langað að læra að teikna, teikninámskeið
fyrir fullorðna byrjendur. Alla fimmtudaga í sept. 2018 kl. 19-21. Kennari: Elva Hreiðardóttir
Verð kr. 16.000.-
Svart/hvítt og fleira, 7., 8. og 9. september 2018
Námskeið fyrir fagfólk í myndlist og textíl. Hentar einnig myndmentakennurum. Kennari: Elva Hreiðarsdóttir
Verð kr. 38.000.-
Lýsing á námskeiði: Óhefðbundin teikning þar sem lögð er áhersla á að dvelja í núinu og rækta flæðið. Útkoma eða verk í sjálfu sér er ekki markmiðið heldur vinnuferli sem getur losað um og nýst í annari vinnu listamannsins. Þau efni sem mest verður unnið með eru blý, blek, vatnslitir, pennar, þráður og vír.
Vatnslitanámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. 14., 15. og 16. sept. 2018. Kennari: Dereck Mundell.
Verð kr. 40.000.-
Lýsing á námskeiði: Kynntir verða eiginleikar og meðferð vatnslita á pappír og myndverk unnin þar sem farið verður í m.a. æskilegan búnað til vatnslitunar, litablöndun og þynningu lita, bleytustigs pappírs og styrkleika litarins í penslinum o.fl.
2017
Námskeið fyrir börn, 12. -16. Júní 2017
Myndlist og náttúra, 6-9 ára. Kl. 9.00-12.00.
Verð 24.000.-, efni innifalið. Kennari Elva Hreiðarsdóttir
Myndlist og náttúra, 10-12 ára. Kl.13.00-16.00.
Verð 24.000.-, efni innifalið. Kennari Elva Hreiðarsdóttir
Helgarnámskeið í málun fyrir unglinga,
"Fuglar og fönn,, 23., 24. og 25. júní. 2017
Verð kr. 22.000.- efni innifalið. Kennari Soffía Sæmundsdóttir.
Nánari upplýsingar www.soffia-malarinn.blogspot.com
Teikninámskeiðið “Hefur þig alltaf langað að læra að teikna”
fyrir ungmenni og fullorðna. Alla miðvikudaga í Júlí kl. 19-21.
Verð 16.000.- Kennari Elva Hreiðarsdóttir
Helgarnámskeið fyrir fullorðna 1., 2. og 3. september 2017
Myndlist, náttúra, slökun...hugmyndavinna, teikning, grafík.
Verð 40.000.- (námskeið og efni), gisting í boði á góðu verði. Hentar bæði byrjendum og lengra komnum.
Kennari Elva Hreiðarsdóttir
Helgarnámskeið fyrir fullorðna 7., 8. og 9. september 2017
Myndlist, náttúra, slökun...hugmyndavinna, teikning, grafík.
Verð 40.000.- (námskeið og efni), gisting í boði á góðu verði. Hentar bæði byrjendum og lengra komnum.
Kennari Elva Hreiðarsdóttir
Helgarnámskeið fyrir fullorðna 22., 23. og 24. september 2017
"Undir yfirborðinu, málun
Verð kr. 70.000.- efni innifalið. Gisting í boði á góðu verði.
Kennari Soffía Sæmundsdóttir.
Nánari upplýsingar www.soffia-malarinn.blogspot.com
“Art and nature” - Working and relaxing at the same time -
I. 31st. of August -3d. of September
II. 7th. - 10th. of September 2017
Teacher: Elva Hreiðarsdóttir
Tuition fee: 370 USD
Free studio access 18-20 pm
No materials fee
“A chance to draw and relax out in nature …Working outdoors in the extraordinary landscapes of Krossavík, Iceland. Hvitahus used to bee an old Ice-house for fish but is now a nice Artist Studio by the sea surrounded by spetacular landscape. In Hvitahus we will draw, paint and print with different kind of materials, some quite unconventional. This workshop will start with a warm welcome, short talk and introduction on Thursday evening. We will work on Friday, Saturday and Sunday from 10-16 with a teacher and individually. Free Studio access 18-20 pm. No material fee.”